laugardagur, ágúst 26, 2006

Nú er minns bara fluttur norður og situr á nýju fínu skrifstofunni og horfi yfir pollinn í veðurb´liðunni norðan heiða. Ég verð að reyna að komast í bústað en það gæti verið erfitt þar sem ég stend í breytingum á húsnæði og svo er ég nú líka að stinga af allann október til Finnlands, svo það er verra að vera alltaf 'ekki heima'

Allavega gaman að heyra frá öllum og ég mun koma með myndir af nýja slotinu innan dyra eftir breytingar. Svo er innflutningspartý þegar allt er um garð gengið í nóvember og öllum boðið ... hópferð Kúbufam til Ak.????

æði ?

Engin ummæli: