fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Ég ætla að sjálfsögðu að mæta, missi ekki af enn einu partíinu!

Ég segi nú bara eins og Marta hef fulla trú á strákunum og eldamennskunni. Ef það er áhugi á hafa forrétt þá luma ég á uppskrift af sjávarréttasúpu "a la Grand Hotel". Hún er mjög góð og mjög auðveld, klikkar ekki.

Eddi, Inga og Ella ykkur verður sko sárt saknað.

Engin ummæli: