föstudagur, maí 21, 2004

Ég og sú gamla hittumst aðeins á miðvikudaginn.... yfir bjór (nema hvað) og það var fullt af slúðri sem farið var yfir ! Hérna er topp 10-listinn.
1. Svanni er nýorðinn pabbi, síðan í apríl 2. Soccermom er trúlofuð 3. Litli bróðir er kominn í samband 4. Sú gamla er eigi í sambandi lengur 5. Hjörtur er nýbúinn að eignast lítinn gutta 6. Villa er ennþá Villa 7. Mútter hlýtur að stefna í að verða Daddy fljótlega 8. Inga er að eiga sitt nr.2 í júní nk. 9. Ekkert hefur heyrst frá Tryggva í Niðurlöndum, örugglega þá krakki á leiðinni ! 10. Árni er fluttur suður með eina 20 ára í farteskinu........ gæti haldið áfram en sá danski Carlsberg neitar að leyfa mér að muna meira í augnablikinu.. glugg glugg !

Engin ummæli: