miðvikudagur, maí 12, 2004

Aha!

Ég skil! Ok let's Blog...minns á skrifstofunni, hiti og svækja 1000 orð komin í kafla 5 sem er nóg í dag (miða á það daglega). Er að koma heim eftir 10 daga, mikið stuð en bara vinn eins og svín þangað til. Henti tillögu að 2 ára rannsókanrverkefni fyrir Borgarfræða setur, er ekkert voða vongóður...Fiskvinnsla Harðar hér kem ég....er að vinna að aðlögun 'geðklofaskoðunar' (scizoanalysis) á landfræðilegar aðferðir, afar súrt og heldur geðkljúfandi en það bara hentar mér ágætlega :)

2 ummæli:

Lilli sagði...

Sammála...... hentar þér ágætlega !

Lilli sagði...

Sammála.... hentar þér vel ;)