laugardagur, mars 24, 2007

Sælt veri fólkið,
jæja það kom að því. Okkur Hildi fæddist kraftimikill drengur sl. fimmtudag 22. mars kl. 17:59, tæpir 17 merkur og 54 cm. Þið getið lesið meira í vefdagbókinni á barnaland síðunni okkar, tengill hér til hliðar, og skoðað myndir. Lykilorðið inn á læstar síður er helga.

Drengurinn er búinn að vera voða góður síðan við komum heim í gær og sefur og drekkur til skiptis nýbökuðum foreldrum sínum til mikillar gleði.

Engin ummæli: