fimmtudagur, mars 15, 2007


Halló

Rosalega erum við öll orðin löt að blogga hér. Af mér er allt fínt að frétta, nóg að gera í vinnu, skóla og ala upp krakkana. Mér finnst ekkert smá gaman að vera byrjuð í skóla aftur en næ samt ekki að sinna náminu alveg nógu vel en vonandi fer ég að vera duglegri. Vinnan gengur fínt, var með 2 verðlaunahafa á Stóru upplestrarkeppninni um daginn svo eitthvað er ég að gera rétt þar.

Læt fylgja með myndir af krökkunum mínum, fyrir áhugasama þá var ég loksins að setja inn myndir á barnaland aftur.


Engin ummæli: