
Í dag bendi ég á gott vín frá Ástralíu sem ég prófaði með jólasteiknni, sem var rjúpa að þessu sinni. Lýsing frá www.vinbud.is: Tempus Two Vine Vale Shiraz. Dökkrúbínrautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín með þéttum hindberja og skógarberjakeim.
Það kostar reyndar slatta í ríkinu, 1.800 kr en það er alveg þess virði með góðum mat, gef þessu 86 af 100.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli