miðvikudagur, desember 13, 2006

ok, allt að komast á hreint, mér er alveg sama 18-20, jafnvel gæti 21. des sloppið, ekki alveg komið á hreint hvenær maður leggur í hann vestur á Ísafjörð - eða norður eins og marta myndi segja ;)

eigum við að baka "smákökur" eins og um árið (2000 eða 2001 man ekki alveg) nema að við bökuðum engar smákökur, meira drukkið, ég mætti þá með svuntuna góðu sem skilaði sér loks til mín núna í haust !!

Engin ummæli: