fimmtudagur, desember 07, 2006
Jæja þá er konan komin dag fram yfir og allir að bíða spenntir! Það varð ekki mikið úr einhverskonar innflutningspartý og helgin fór bara í að fúa flísar á vegg....mosaic drasl sem við héldum en þurfti að endurraða vegna breytinga. Þeim var endurraðað stykki fyrir stykki. Þetta helv. er búið að taka mih mánuð og svo koma jólin!! Arrgh, maður er rétt búin að lappa uppá kofann og þá þarf að fara að skreyta allt draslið! Þá koma í ljós ómögulegar innstungur og fleira og fleira. Ég set nú samt bara ljós á svalirnar svo ég fer ekki að fórna mér fyrir jólin eins og Dad....hmmm hafið þið pælt í því annars við Dad erum skilin....Dad mundu að fólk sem dettur niður af húsþökum er oft marga mánuði að jafna sig!! Enginn hreyfing = BT hleypur í spik! Lilli berlínarfari! Svo Berlín var betra en Ak síðustu helgi .. bíddu þar til ég bíð þér næst :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli