föstudagur, maí 13, 2005

Já það var náttúrulega hrikalegt að geta ekki dottið í það þrjú kvöld í röð, en svona er lífið stundum er ekki allt hægt. Var að koma úr skógarfelti, frábært veður. Mútter og þið hin, sjáumst næst hress á klakanum.

Dad

Engin ummæli: