fimmtudagur, maí 12, 2005

Ég játa, ég játa.. Þetta er allt rétt sem mútter segir. Þetta var heljarinnar rommfyllerí á þriðjudagskvöldið sem stóð fram undir morgun. Tilefnið fyrir þessu partíi var aðallega frí daginn eftir í skólanum. Svo var gaman að hitta mútter, Kalla Ben og fleiri á barnum í gærkvöldi.

Gamla úrsérgengna lestin var mun verri en Mútter bjóst við. Það er því spurning hvort að verðið hafi verið sanngjarnt eftir allt.

Stuðkveðjur frá Lundi
BT

Engin ummæli: