sæl öll, þá er maður svona að mestu að skríða saman eftir leiðindarflensu sem herjaði á mann alla síðustu viku ! Ömurlegt að liggja svona fyrir og geta lítið gert... vona að þið flest hafið sloppið við þessa pest sem er að ganga og manni skilst að hálf þjóðin hafi fengið eða liggi í, allavega nokkrir á mínum vinnustað núna frá vegna hennar !
ég á alltaf eftir að upplifa Köben (í kóngsins köbenhávn) - kannski maður eigi eftir að rekast á einhver ykkar þar á strikinu (er samt ekki á leiðinni þangað á næstunni) !
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli