miðvikudagur, ágúst 25, 2004

Þar sem ég fékk eitthvað af póstinum sem ég sendi ykkur í gær aftur í hausin... stupit forrit!! hhmm... þá set ég þetta hér inn líka!! sem sagt gamla geitin er að verða þrítug!!!! Að því tilefni ætlar hún halda "kempe" glimmer party :) ykkur ollum er því hér með boðið og ég vona að þið sjáið ykkur fært um að fagna þessu með með henni (gamla greyinu) .
staður og stund : Ásbraut 15-17 Kópavogur kl 8 á afmælisdaginn 4 sept.
Þrátt fyrir aldurinn og minnisleysið þá gleður hún sig yfir að hin gamla er RUMLEGA ári eldri þannig hún á alltaf von!!!

Engin ummæli: