föstudagur, febrúar 09, 2007

Jæja, Lilli bara kominn með skúbbið. Jú jú við kella erum að slá í gegn, og erum byrjaðar að læra kínversku til að geta bjargað okkur í Peking 2008.
Ni hao.
Annars fór gamla án mín til Akureyrar að æfa fyrir vetrarólympíuleikana. Slær í gegn allsstaðar.

Engin ummæli: