sunnudagur, febrúar 11, 2007
Já gaman að heyra frá fyrstu Ólympíukandidötunum fyrir Pekingleikana. Annars er ég að skipta um vinnu, er að fara til Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins að Mógilsá. Verð engu að síður með starfsaðstöðu á Keldnaholti. Er semsagt sérfræðingur í landupplýsingakerfum við þessa ágætu stofnun. Mikið felt og mikið gaman í sumar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli