þriðjudagur, júní 06, 2006


Góðan daginn gott fólk og langt síðan síðast. Ég kemst kannski á laugardaginn 10. júní, fer eftir ýmsu. Annars fór ég á toppinn um daginn eins og flestir Íslendingar gera þessa dagana. Fór semsagt á Hvannadalshnúk með Actavis þar sem Helga vinnur í engu skyggni. Aðalmálið var náttúrulega að fara upp, fer bara aftur í betra skyggni. Myndin er af toppnum í 2110 m hæð. Ég er annar frá vinstri, Helga er lengst til vinstri.

Engin ummæli: