mánudagur, maí 22, 2006

Jæja, þá verður ennþá erfiðara að plana hittinga nú þegar rúmlega hálfur mannskapur er fluttur út á land, Reykjavík 3 - Landsbyggðin-mosó-útlönd 6, ;) til lukku með það samt edward formaður, alltaf gaman að flytja, en mér er spurn, af hverju? ...en þangað til, þyrftum við allavega að fara ákveða eitthvað með í júní, það styttist, mér finnst að allir ættu að leggja sig fram um að mæta, ég gæti ímyndað mér að yrði síðasti hittingur okkar allra saman í langan tíma :( grillum í góða veðrinu í Reykjavík heima hjá einhverjum.....

Engin ummæli: