Vettvangur Kúbufjölskyldunnar til að skiptast á fréttum, slúðri, myndum, uppskriftum og næsta Kúbu-kokteila-matar-kvöld planað!
mánudagur, maí 29, 2006
það er eitthvað sem segir mér að erfitt verði að smala í gott grill úr þessu, sérstaklega þegar sumir hérna eru lítið fyrir að gefa upp lausa daga og helgar.... :( spurning að reyna einhvern virkan dag í góðu veðri þegar sólin skín ! ég er samt enn alveg til í 10.júní ef fleiri komast !
Engin ummæli:
Skrifa ummæli