mánudagur, mars 20, 2006

Oooooo, ég kæmi sko alveg með í bústað!!!! Verður væntanlega ekki síðasta bústaðaferð Kúbufjölskyldunnar, er það nokkuð??

Takk fyrir kveðjurnar, þið eruð svo sæt. En jamms, ég hef víst lítið betra að gera en að standa í barneignum þessa dagana. Klára bara þennan pakka hérna úti, kem svo heim eftir 3 ár og meika það!!! :-D

Ein spurning, hvað varð um myndasíðuna okkar góðu? Ég var að fletta í gegnum myndir frá í fyrra og datt ofan á myndir frá Kúbukvöldinu okkar þegar ég var á Klakanum í maí. Ætlaði að bæta þeim inn nema myndasíðan finnst ekki!

Engin ummæli: