laugardagur, maí 19, 2007

Sæl öll

Óskaplega hef ég verið latur í skriftum undanfarið. Böddi innilega til hamingju með strákinn, flottur gæi. Annars er allt gott að frétta, stjórn landfræðinga stefnir enn ótrauð að landsyfirráðum með kúbufjölskylduna innanborðs. Það var mikið stuð hjá okkur á ArcÍs ráðstefnunni, en eins og myndin að neðan ber með sér mætti Lilli aumingi galvaskur.

Engin ummæli: