laugardagur, maí 19, 2007

Sæl öll

Óskaplega hef ég verið latur í skriftum undanfarið. Böddi innilega til hamingju með strákinn, flottur gæi. Annars er allt gott að frétta, stjórn landfræðinga stefnir enn ótrauð að landsyfirráðum með kúbufjölskylduna innanborðs. Það var mikið stuð hjá okkur á ArcÍs ráðstefnunni, en eins og myndin að neðan ber með sér mætti Lilli aumingi galvaskur.

miðvikudagur, maí 16, 2007


Sjáið hvað hann er flottur!!!!! Við beyglurnar og hann vorum saman á fundi og svo svaka dinner um kveldið á föstudaginn. Þvílíkt stuð :) tókum nokkrar myndir og þessi var flottust. Ætlið þið ekki öll að koma á föstudaginn og fagna nýrri stjórn? skylst að hún sé prídd eðalfólki :)
sjáumst þá:)