fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Það gerist aldrei neitt á Kúbublogginu nema þegar verið er að plana partý! Hvurslags!

Ég kem ekki á Klakann fyrr en 16. des svo ég beila á enn eitt partýið!

Héðan er annars allt gott að frétta, busy busy að reka heimili með 2 litla stubba... en ég læri þetta að lokum... fæ einhvern tíman aftur tíma fyrir sjálfa mig og sofa heila nótt!!

Engin ummæli: