Kæra familía,
Ég var að fá dagsetningu á fund sem ég þarf að vera á í Danmörku, og það er einmitt þegar við ætlum í sumarbústað. Ég fer á fund í vikunni fyrir bústaðaferðina og Snorri á að vera á fundi mánudeginum eftir. Þannig að við verðum bara í Danmörku með króana okkar þennan tíma.
Hvað viljið þið gera með bústaðarferð? Þið megið auðvitað fara án mín :(
Ég kæmist helgina eftir, hvað segið þið?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli